Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/27007
Þegar umgengni barns við umgengnisforeldri sitt er ákveðin á barn alltaf rétt á að tjá sitt viðhorf. Barnið á einnig rétt á því að viðhorfi þess verði ljáð vægi í samræmi við aldur þess og þroska. Þessi réttur barns er verndaður í 12. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og á ýmsum stöðum í barnalögum nr. 76/2003.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ester Petra Gunnarsdóttir.pdf | 551.52 kB | Open | Heildartexti | View/Open | |
yfirlýsing EPG.JPG | 1.61 MB | Locked | Yfirlýsing | JPG |