is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27035

Titill: 
 • Titill er á ensku Drug Survival of Biologic Therapies for the Treatment of Psoriasis: A Retrospective Observational Study at University Hospital Germans Trias i Pujol
 • Lífheldni líftæknilyfja í meðferð við psóríasis
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Background: Biologic drug survival is defined as the time from initiation of biologic therapy to discontinuation, which can be due to ineffectiveness, adverse events or other reasons. It is an important measurement of overall treatment success in psoriasis and a priority in clinical practice. Clinical trials do not provide information about the long-term drug survival of biologic agents and possible covariates that may affect the drug survival. We sought to determine the drug survival of adalmimumab, etanercept and ustekinumab in patients with moderate to severe psoriasis and to elucidate covariates that influence drug survival.
  Methods: A retrospective observational study was conducted. Data was obtained from clinical records of 122 patients treated with biologic agents for psoriasis between 2007 and 2016 at University Hospital Germans Trias i Pujol (Badalona, Spain). Drug survival was analysed using Kaplan-Meier plots and Cox regression analysis was used to estimate the influence of covariates.
  Results: We analyzed 172 treatment sequences, from which 83 treatments were discontinued. Ineffectiveness was the most common reason for drug discontinuation. The mean drug survival was 32.7 months (σ=29.0). The estimated 1, 2 and 3-year drug survival rates were highest for ustekinumab, followed by adalimumab and etanercept (72.4%, 63.4% and 56.5% for ADA, 67.4%, 52.9% and 49.2% for ETA, 78.3%, 64.8% and 59.1% for UST). Confounder corrected hazard ratio of drug discontinuation was not significantly lower for ustekinumab compared to adalimumab, and significantly higher for etanercept compared to adalimumab. Multivariate analysis showed that BMI ≥ 35 kg/m2 and previous failure of biologic treatment were significant negative predictors of drug survival. Female gender was strongly associated with drug discontinuation due to adverse events.
  Conclusion: Ustekinumab had a non-significantly better probability of drug survival compared to adalimumab, and etanercept had a significantly worse probability of drug survival compared to adalimumab (ustekinumab=adalimumab>etanercept). More variables may affect biologic drug survival than previously have been reported, e.g. concomitant NSAIDs and ACE-inhibitor use. Strategies to improve biologic drug survival should be further investigated.

 • Inngangur: Lífheldni líftæknilyfja (e. drug survival) er skilgreint sem tíminn frá því að líftæknilyfjameðferð er hafin og þar til hún er stöðvuð, og getur það ýmist verið vegna óahrifaríkar meðferðar (e. ineffectiveness), aukaverkana eða af öðrum ástæðum. Það er mikilvægur mælikvarði á heildarárangur meðferðar við psóríasis og forgangsmál í klínísku starfi. Klínískar rannsóknir veita ekki nægar upplýsingar um lífheldni til lengri tíma, né um mögulegar skýribreytur (e. covariates) sem hafa áhrif á lífheldnina. Leitast var við að ákvarða lífheldni líftæknilyfjanna adalimumabs, etanercepts og ustekinumabs í psóríasis sjúklingum sem voru með sjúkdóminn á miðlungs- til alvarlegu stigi og að varpa ljósi á mögulegar skýribreytur sem hafa áhrif á lífheldnina.
  Aðferðarfræði: Framkvæmd var afturskyggn áhorfsrannsókn þar sem gögnum var safnað úr sjúkraskrám 122 sjúklinga sem meðhöndlaðir voru með líftæknilyfjum við psóríasis á Háskólasjúkrahúsinu Germans Trias i Pujol (Badalona, Spáni) á árunum 2007-2016. Lífheldni lyfjanna var ákvörðuð með Kaplan-Meier aðferð og aðhvarfsgreining (e. Cox regression analysis) var notuð til að leggja mat á áhrif skýribreyta.
  Niðurstöður: Við greindum 172 meðferðarraðir (e. treatment sequences), en af þeim var 83 meðferðum hætt. Algengasta ástæða þess var ónóg virkni meðferðar. Meðal lífheldni lyfja voru 32,7 mánuðir (σ=29,0). Hlutfall sjúklinga sem enn var á líftæknilyfi eftir eins-, tveggja- og þriggja ára meðferð var metið. Hlutfallið var hæst fyrir ustekinumab, þá fyrir adalimumab og að lokum etanercept (72,4%, 63,4% og 56,5% fyrir ADA, 67,4%, 52,9% og 49,2% fyrir ETA, 78,3%, 64,8% og 59,1% fyrir UST). Eftir að leiðrétt var fyrir mögulegum skýribreytum var hættuhlutfall (e. hazard ratio) á stöðvun meðferðar ekki marktækt lægra fyrir ustekinumab miðað við adalimumab, en marktækt hærra fyrir etanercept miðað við adalimumab. Margvíð aðhvarfsgreining sýndi að BMI ≥35 kg/m2 og saga af fyrra meðferðarþroti (e. failure of treatment) hefðu marktækt neikvætt forspárgildi um stöðvun meðferðar, og algengara var að meðferð kvenkyns sjúklinga væri hætt vegna aukaverkana.
  Ályktanir: Ustekinumab hafði ómarktækt betri líkur á lífheldni en adalimumab, og etanercept hafði marktæki verri líkur á lífheldni en adalimumab. Fleiri breytur kunna að hafa áhrif á lífheldni líftæknilyfja en áður hefur verið talið, t.d. samhliða notkun NSAID lyfja og ACE-hemla. Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar ef bæta á lífheldni líftæknilyfja.

Samþykkt: 
 • 28.4.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27035


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Drug Survival of Biologic Therapies for Psoriasis - Freydís.pdf2.09 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Freydís Selma - SKEMMA.pdf268.92 kBLokaðurYfirlýsingPDF