is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27058

Titill: 
  • Skilningstréð: Þýðing af spænsku á völdum köflum skáldsögu Pío Baroja El árbol de la ciencia ásamt greinargerð
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þetta þýðingaverkefni er unnið til fullnustu MA gráðu í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Það samanstendur af tveimur hlutum; fræðilegum inngangi ásamt greinargerð og síðan þýðingu. Í fræðilega hlutanum er skoðað hvað felst í orðunum þýðing og texti og rætt er um textagreiningu sem hluta af þýðingaferlinu. Enn fremur er fjallað um jafngildi og skopos-kenninguna og ástæður Eugene A. Nida fyrir því að ekki sé til ein ákveðin þýðingakenning sem hægt er að beita á allar gerðir þýðinga. Því næst er gerð grein fyrir lífshlaupi spænska rithöfundarins Pío Baroja (1872-1956) og skáldsögu hans El árbol de la ciencia, sem út kom í Madríd árið 1911 og höfundurinn skilgreindi sem besta verk sitt í flokki heimspekilegra skáldsagna. Að lokum eru ákvarðanir varðandi þýðinguna útskýrðar og tilgreint hvernig ýmis þýðingatengd vandamál voru leyst. Seinni hluti verkefnisins samanstendur af íslenskri þýðingu á fyrstu fjórum hlutum El árbol de la ciencia, sem fengið hefur heitið Skilningstréð.

Samþykkt: 
  • 3.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27058


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MA Ritgerð - Róbert.pdf864.71 kBLokaður til...31.10.2026HeildartextiPDF
Skemman_yfirlysing_Róbert_290774-4709.pdf429.36 kBLokaðurYfirlýsingPDF