is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27078

Titill: 
  • Réttur fatlaðs fólks til félagsþjónustu sveitarfélaga í ljósi samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er réttur fatlaðs fólks til félagsþjónustu sveitarfélaga skoðaður með hliðsjón af samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Litið er á þróun löggjafar sem varðar málefni fatlaðs fólks í ljósi alþjóðlegra mannréttindasamninga sem íslenska ríkið hefur gerst aðili að, en þó aðallega samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks frá árinu 2006, sem fullgiltur var hérlendis í september 2016. Samningurinn er viðamikill og því eru eingöngu skoðuð atriði sem tengjast efni ritgerðarinnar. Lítillega er síðan fjallað um sveitarfélög þar sem málefni fatlaðs fólks fluttust yfir til þeirra 1. janúar 2011. Fjallað er síðan um rétt fatlaðs fólks til félagsþjónustu sveitarfélaga með hliðsjón af samningnum.

Samþykkt: 
  • 4.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27078


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskjal Meistararigerð.pdf1.03 MBLokaður til...07.09.2042HeildartextiPDF
Yfirlýsing um meðferð lokaverkefna.pdf38.4 kBLokaðurYfirlýsingPDF