Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27089
The sea and its inhabitants occupied a crucial and multifaceted place in the lives of medieval Icelanders, and this is reflected in their literature. In comparing the roles of whales, walrus, and seals, this study will examine the themes that recur throughout the Old Icelandic literary tradition, and how these may have been influenced by the circumstances of the time. Íslendingasögur and förnaldarsögur alike used sea animals in the stories that they told, depicting these creatures alternately as mysterious monsters, valuable resources, and catalysts of human conflict.
The use of whales, walrus, and seals in the sagas illustrates a cultural map of the ocean. This network of places, known and imagined, is filled in by trade goods, species and place names, and stories that incorporate the denizens of the deep. At the edges of the land, they are nonetheless constantly intruding upon human space, impacting human settlement, or transforming between human and animal forms. As such, they illuminate such concepts as the division of land and sea, and complicate the modern categories of natural and supernatural.
The classification of animals is a telling aspect of the relationship between people and their environment. This study will examine the ways that whales, walrus, and seals were named and categorised, and draw connections between this and the literary roles that they play, shedding light on the stories that compose scientific concepts.
Hafið og íbúar þess gegndu mikilvægu og fjölbreyttu hlutverki í lífi Íslendinga á miðöldum, sem endurspeglast í bókmenntum þeirra. Ég ætla í þessari ritgerð að bera saman hlutverk hvala, rostunga og sela til að skoða minnin sem koma upp aftur í forníslenskum bókmenntahefðum, og áhrif sem miðaldaaðstæður höfðu á þau. Sögurnar lýsa dýrunum til skiptis sem dularfullum ófreskjum, verðmætum auðlindum eða hvötum til mannlegra barátta; auk þess úthluta þær þeim nöfnum og stöðum í samræmi við hlutverk þeirra.
Notkun sjávardýra í sögunum sýnir menningarlegt kort hafsins. Þetta kerfi af þekktum og ímyndöðum stöðum samanstendur af viðskiptavörum, dýrategundum, örnefnum, og frásögnum sem segja frá íbúum djúpsins. Á jöðrum landsins þröngva dýrin sér þó inn í hinn mannlega heim; þau hafa áhríf á landnámi, eða umbreytast í mannlegum gerðum og aftur í dýrslegum gerðum. Þannig varpa þau ljósi á hugtök eins og skiptingu landsins og hafsins; þau sýna einnig félagslega verð af þekkingu á náttúrunni og flækja frumhugtök „hið náttúrulega“ og „hið yfirnáttúrulega“, því að mörkin milli þeirra voru óskýr.
Skipting dýranna í flokka er athyglisvert einkenni af sambandi milli manna og umhverfis þeirra. Ég ætla þannig að skoða hvernig hvalir, rostungar og selir voru nefnir og hvernig þeim voru skiptir í flokka; tengsl milli þess og bókmenntalegs hlutverks þeirra varpa ljósi á sögur sem búa til vísindarleg hugtök.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skemman Doc.pdf | 106,92 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
Thesis.pdf | 571,16 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |