is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27101

Titill: 
  • „Orð skapa veruleika.“ Orðræða um Guð í Handbók íslensku þjóðkirkjunnar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um orðræðu um Guð í Handbók íslensku kirkjunnar sem gefin var út árið 1981. Í upphafi eru guðsmyndir Gamla og Nýja testementisins skoðaðar sem og guðsmynd tveggja guðfræðinga sem voru mótandi í guðfræðinni á 20. öldinni. Eftir þetta yfirlit um mismunandi guðsmyndir verður almennt málfar um Guð skoðað sem og gagnrýnin sem það hefur fengið á sig frá femínískum guðfræðingum sem leggja mikla áherslu á málfar beggja kynja og fjölbreytileika í málfari í orðræðu um Guð.
    Út frá þessari gagnrýni eru tveir liðir messunnar skoðaðir, kollekturnar annars vegar og almennu kirkjubænirnar hins vegar. Skoðaðar verða þær myndir sem notaðar eru yfir Guð í þeim sem og orðalag um Guð. Ásamt því er orðalag þrenningarinnar skoðað í helgihaldinu út frá signingunni. Að lokum verður fjallað um drög að nýrri Handbók sem biskup Íslands lagði til að kæmi út 2017 í tilefni af siðbótarafmælinu.
    Lykilorð: Handbók íslensku kirkjunnar, guðsmynd, málfar, kollektur, almennar kirkjubænir.

  • Útdráttur er á ensku

    This thesis focuses on the language about God in Handbók íslensku kirkjunnar (e. Manual on the Liturgy) which was published 1981. First the image of God in the Old testament and the New testament is traced and the images of God introduced by 20th century´s theologians. After examining the image of God the language about God is analysed as well as the feminist critique of the traditional language about God.
    After examining the traditional language about God the liturgical language in the Manual is examined about God. The language to God in two segments of the service is observed, the prayer of the day and the prayers of intercession. Besides those two segments the language of the trinity is observed based on the benediction. Finally the drafts for the new Manual will be observed and the changes we will expect to see in it.
    Keywords: Manual on the Liturgy, image of God, language, prayer of the day, prayers of intercession.

Samþykkt: 
  • 4.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27101


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
orðskapaveruleika.pdf646.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Scan.pdf76.97 kBLokaðurYfirlýsingPDF