is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27121

Titill: 
  • Nútímavæðing kvenleikans? Viðhorf kvenna til jafnréttismála 1960 til 1969.
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið ritgerðar er að varpa ljósi á viðhorf kvenna til jafnréttismála 1960 til 1969, á árunum fyrir rauðsokkur og nýju kvennahreyfinguna. Samtímaheimildir, fyrst og fremst tímaritsgreinar eftir konur, verða rýndar, umræðan um jafnrétti og kvenfrelsi flokkuð og greind og hugmyndir um hlutverk kvenna og kvenleikann dregnar fram. Með orðræðugreiningu verður leitast við að skilgreina og skilja hugmyndir kvenna, sjá hvernig orðin endurspegla veröld þeirra, vonir og væntingar. Þær rannsóknarspurningar sem gengið er út frá snúast um áhrif og átök ólíkra hugmyndakerfa. Voru konur að samsama sig ríkjandi viðhorfum eða voru þær að andæfa og gagnrýna staðnað kynjakerfi? Voru nútímalegar hugmyndir komnar fram og því hægt að segja að konur hafi á þessum árum stigið skref í átt að „nútímavæðingu kvenleikans“?

Samþykkt: 
  • 5.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27121


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ma_gr_2017_lokaskil.pdf983.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing_2017_gr.pdf288.77 kBLokaðurYfirlýsingPDF