is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27130

Titill: 
 • Titill er á ensku A Case of an Odd Saga: Structure in Bjarnar saga Hítdælakappa
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The discussion of Bjarnar saga Hítdælakappa structure has resulted in Bjarnar saga being described either as a clumsily made saga (Sigurður Nordal 1938, lxxix, Bjarni Guðnason 1994, 71) or as an odd, non-mainstream saga (Finlay 2003, 87). It has been called loose, especially in the part of the exchange of insults and violence between the poets. However, a scholastic attempt to find the narrative strategy behind the veil of clumsiness has shown that the seemingly loosely constructed narrative of the “Icelandic” part appears to be planned in a rather sophisticated and artistic way (Finlay 1990-1993).
  However, it did not solve all of the Bjarnar saga’s structural puzzles. It was also argued that the looseness of the ‘Icelandic’ part contrasts with the tightness of the ‘Norwegian’ beginning (Finlay 2000, xxxiv). The contrast between the parts can be supported by further research on the narrator’s guidance in the saga. In this work the contrasts, and also repetitions, in the ‘Norwegian’ beginning and the ‘Icelandic’ part of Bjarnar saga are considered as the indications of the bipartite structure, which often can be found in medieval European and Scandinavian literature (Clover 1982). The analysis builds upon research on structure and narrative strategy in Bjarnar saga, as well as previous structural and narratological research in the field of saga studies. Special attention is paid to the so far overlooked architecture of the “Norwegian” part and its connection to the ‘Icelandic narrative’ in order to determine its place in the overall structure of Bjarnar saga.

 • Skoðanir fræðimanna á byggingu Bjarnar saga Hítdælakappa hafa verið að sagan sé illa saman sett (Sigurður Nordal 1938, lxxix, Bjarni Guðnason 1994, 71) eða óvenjuleg (Finlay 2003, 87). Lausatök hafa verið á samningu hennar, ekki síst í þeim hluta sögunnar þar sem skáldin níða hvort annað eða berjast. Fræðileg athugun á fyrirætlun sögumanns sem er látin líta út eins og klaufaskapur leiðir í ljós að „íslenski“ hluti sögunnar virðist hafa verið skipulagður af listfengi þrátt fyrir að hún virðist fremur losaraleg (Finlay 1990-1993).
  En ekki hefur tekist að svara öllum spurningum um byggingu Bjarnar sögu. Fræðimenn hafa einnig haldið því fram að lausatökin í „íslenska“ hlutanum séu í mótsögn við þétta frásögn „norska“ upphafsins (Finlay 2000, xxxiv). Munurinn á hlutum sögunnar má styðja frekar með rannsóknum á því hvernig sögumaðurinn leiðbeinir í sögunni. Í þessari rannsókn eru mismunurinn og endurtekningarnar milli „norska“ upphafsins og „íslenska“ hluta sögunnar skoðaðar sem vísbendingar um tvískipta byggingu Bjarnar sögu, líkt og á við um fjölmargar sögur í bókmenntum evrópskra og norrænna miðalda (Clover 1982). Greiningin byggir á rannsóknum á formgerð og frásagnaraðferðum í sögunni, en einnig fyrri rannsóknum á frásagnarfræði fornsagna. Svokallaður „norski“ hluti sögunnar er athugaður sérstaklega, einkum samband hans við „íslenska“ söguhlutann, til að varpa ljósi á stöðu hans í heildarbyggingu Bjarnar sögu.

Samþykkt: 
 • 5.5.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27130


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Daria A Case of An Odd Saga final 3cm final.pdf2.08 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
librarypaper1.pdf292.86 kBLokaðurYfirlýsingPDF