is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27168

Titill: 
  • Titill er á ensku Small Men Verses Big Men: The Use of Social Capital in Burnt Njáls Saga
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This thesis examines the role that social capital played in the medieval Icelandic culture of power as seen in Njáls saga. Njáls saga was chosen because of its depiction of conflict and settlement between individuals and their social networks. The saga shows how fallout from actions can involve many individuals from a social network. Njáls saga allows for a long-term overview of social competition as it depicts the weakness of lasting settlements between parties. Application of the ideas of Pierre Bourdieu are useful insomuch as they allow to measure and examine the society depicted in Njáls saga. This thesis is divided into 3 chapters. Chapter 1 examines social capital within the context of medieval Icelandic society. In this section the legal and political landscape are examined together in regards to how various types of capital defined Iceland’s Commonwealth. Alongside this an overview of the origins and important features of Njál’s saga, as they relate to competition within Icelandic society, are examined. The content in chapter 1 lays the foundation for the arguments in the following two chapters. Chapter 2 focuses on the feuds, conflicts, and exchange of hostilities over the lives of the three characters: Gunnarr Hámundarson, Njáll Þorgeirsson, and Mǫrðr Valgarðsson. What is important to note in this section are the differences in social capital that Gunnarr and Njáll control as wealthy farmers and the social network that Mǫrðr can access through his chieftaincy. The discussion in this chapter identifies how powerful and important social capital was in Iceland’s Commonwealth era. The thesis concludes with chapter 3 which looks beyond the saga and presents several personal observations about the events the saga describes and how social capital was used within it. By their very nature these observations remain speculative and require future consideration and evaluation.

  • Í ritgerðinni er hugað að hlutverki félagslegs auðmagns í valdaátökum þjóðveldisaldar eins og þau birtast í Brennu-Njáls sögu. Sagan varð fyrir valinu vegna þess að hún gefur góða mynd af tengslum félagslegra tengsla og átaka, enda geta einstakir atburðir kallað á aðgerðir margra úr sama félagslega tengslanetinu. Enn fremur sýnir sagan margvíslega veikleika í þessum tengslanetum yfir langan tíma. Kenningar Pierre Bourdieu koma að notum við þessa athugun að því leyti að þau láta í té tæki til að mæla og skoða það samfélag sem Brennu-Njáls saga dregur upp mynd af.
    Ritgerðin skiptist í þrjá kafla. Í fyrsta kafla er félagslegt auðmagn kannað í íslenska miðaldasamfélagi. Hugað er að lögum og stjórnskipun með tilliti til félagslegs auðmagns. Um leið er hugað að mikilvægum einkennum sögunnar einkum hvað varðar samkeppni innan samfélagsins. Inntak fyrsta kafla leggur grunninn að umfjöllun seinni kaflanna tveggja. Í öðrum kafla er sjónum beint að fæðardeilum og þætti þeirra í lífshlaupi þriggja persóna, þeirra Gunnars Hámundarsonar, Njáls Þorgeirssonar og Marðar Valgarðssonar. Vert er að gefa því gaum að stórbændurnir Gunnar og Njáll ráða yfir minna félagslegu auðmagni en goðorðsmaðurinn Mörður. Þessi kafla sýnir mikilvægi félagslegs auðmagns í átökum þjóðveldisaldar eins og þau birtast í sögunni. Ritgerðin endar á þriðja kafla sem horfir út fyrir söguna og setur fram skoðanir höfundar á þeim atburðum sem sagan lýsir og þætti félagslegs auðmagns í framvindu þeirra. Þessar skoðanir eru enn á því stigi að vera vangaveltur og þyrfti að skoða þær betur í viðameiri rannsókn.

Samþykkt: 
  • 8.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27168


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Small Men Verses Big Men.pdf643.27 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Declatationofaccess.pdf284.48 kBLokaðurYfirlýsingPDF