is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27186

Titill: 
  • Hebreskar kvenhetjur. Umfjöllun um þrjár áhrifakonur í Gamla testamentinu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í verkefninu er gerð grein fyrir stöðu kvenna á tímum Gamla testamentisins. Hver þeirra lagalegu réttindi voru og þeirra félagslegu skyldur. Að því loknu er fjallað um áhrifakonurnar Mirjam, Debóru og Ester. Sagt er frá því hvernig þær koma fyrir í Gamla testamentinu og fjallað um þá atburði sem að þær höfðu áhrif á. Auk þess er greint frá því hvernig þær hafa komið fyrir í gyðinglegri hefð, helgihaldi og í áhrifasögu. Að lokum eru þær bornar saman og skoðað hvað þær eiga sameiginlegt.

Samþykkt: 
  • 8.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27186


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð Hebreskar kvenhetjur.pdf846.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing Pétur.pdf995.36 kBLokaðurYfirlýsingPDF