is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27202

Titill: 
  • Hið óhugnanlega í verkum Alfreðs Flóka
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í ritgerðinni verður fjallað um hugtakið hið óhugnanlega eða óheimilislega (e. the uncanny, þ. das unheimliche), skilgreiningu þess og þróun í fræðilegu samhengi. Tekin verða dæmi um einkenni hugtaksins að mati Sigmund Freud en hann hefur fjallað ítarlega um þetta hugtak og gert rannsakanir á því. Farið verður einnig stuttlega í uppruna hugtaksins sem á sér uppruna á 18. öld. Alfreð Flóki Nielsen verður kynntur og sérstaða hans í íslenskri myndlist. Þá verða nokkrar af myndum hans felldar undir viss einkenni hugtaksins. Þannig er sýnt fram á að verk myndlistamannsins geti að vissu leyti fallið undir hugtakið.

Samþykkt: 
  • 8.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27202


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsing.pdf239.22 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Hið óhugnanlega í verkum Alfreðs Flóka.pdf1.75 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna