Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27230
Rannsókn þessi skilar tvíþættri niðurstöðu. Annars vegar miðlar hún upplýsingum frá sagnfræðilegri samtímarannsókn á sjónarmiðum er varða réttindabaráttu íslenskra kvenna. Þær upplýsingar fengust með viðtölum við fagkonur sem starfa fyrir félagasamtök er vinna að mannúðarmálefnum í þágu kvenna. Hins vegar er rannsóknarvinnan nýtt til að skapa og setja fram aðferðafræðilega umgjörð sem hentar sagnfræðilegri samtímarannsókn af þessum toga, sem hér er nefnd núsaga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Konur_eru_konum_bestar_MA_ritgerd_Dalrun_Johannesdottir_HI_mai2017.pdf | 4.52 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
PDF_Yfirlysing_Dalrun.pdf | 1.43 MB | Lokaður | Yfirlýsing |