is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27254

Titill: 
  • Örsaga um þýðingar. Um þýðingu á menningarbundnum atriðum í skáldsögunni Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-prófs í íslensku sem öðru máli. Viðfangsefnið er ungversk þýðing á broti á skáldsögunni Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
    Ritgerðin er í tveimur meginköflum, greinargerð og þýðing. Í greinar-gerðinni er fjallað um þýðingu á menningarlega bundnum atriðum í textum eða því sem kalla má realíur. Hugtökin realíur og realíuorð eru skilgreind. Jafnframt er rætt um mismunandi þýðingaraðferðir og þýðingarstefnur, einkum þó í sambandi við realíur. Að þessu loknu er þýðingin skoðuð í ljósi þessara hugtaka. Þýðingartextinn fylgir greinargerðinni.
    Í ritgerðinni eru realíur og realíuorð skoðuð í tengslum við bókmenntaverk. Það er einlæg skoðun höfundar að þær hugmyndir sem byggt er á komi líka þýðendum nytjatexta að notum.

Samþykkt: 
  • 9.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27254


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Katalin Racz_Yfirlysing.pdf140.25 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Katalin Racz_Lokaritgerd.pdf2.33 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna