is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27272

Titill: 
 • ,,Eins og að stíga ofan í holræsið..." Saga ungs fólks sem glímir við geðraskanir
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Greinargerð þessi ásamt fimm myndböndum eru lögð fram sem lokaverkefni til MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Myndböndin fjalla öll um mismunandi geðraskanir og voru tekin upp á tímabilinu 24. janúar til 26. apríl 2017. Geðraskanirnar sem ég tek fyrir eru þunglyndi, kvíði, geðhvörf og sjálfskaði. Viðmælendur mínir eru á aldrinum 22 ára til 33 ára. Öll myndböndin nema eitt voru birt á heimasíðu Hugrúnar geðfræðslufélags, gedfraedsla.is.
  Í þessari greinagerð fer ég stuttlega yfir umfjöllun um geðsjúkdóma í íslenskum fjölmiðlum og greini frá einkennum þeirra geðraskana sem viðmælendur mínir glíma við. Einnig fer ég stuttlega yfir það hvernig gekk að taka upp myndböndin og klippa þau til.
  Nafn ritgerðarinnar er setning sem einn viðmælenda minna, Sóley Riedel, sagði í fyrsta myndbandinu og mér fannst það mjög lýsandi og grípandi setning.
  Þó svo að umræðan um geðsjúkdóma hafi aukist þá eigum við enn langt í land. Einn viðmælenda minna baðst undan því að myndbandið sem hún kemur fram í yrði birt á netinu. Ástæður hennar voru persónulegar og virti ég ákvörðun hennar.

Tengd vefslóð: 
 • http://gedfraedsla.is/2017/02/23/ad-stiga-ofan-holraesid/
 • http://gedfraedsla.is/2017/03/05/en-mer-leid-alltaf-illa/
 • http://gedfraedsla.is/2017/04/21/akvedid-karthasis-ad-fara-uppa-svid-og-lata-eins-og-skrattinn/
 • http://gedfraedsla.is/2017/04/27/thetta-faerdi-mer-mikla-ro/
Samþykkt: 
 • 9.5.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27272


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Geinagerð með lokaverkefni.pdf350.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
IMG_20170508_0002.pdf668.59 kBLokaðurYfirlýsingPDF