Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27278
Þessi BA ritgerð er þýðingarritgerð og skiptist í tvo hluta. Í fyrri hluta ritðgerðarinnar er greinargerð um þýðinguna og það skiptist í fimm kafla.
Í fyrsta kafla er fjallað um efnið og ástæður fyrir þessu vali mínu.
Í öðrum kafla er greining frumtextans og þýðingaraðferðum gerð skil.
Í þriðja kafla er rætt um þýðingaraðferð sem ég notaði.
Í fjórða kafla er gerð grein fyrir alls konar vandamálum sem komu upp við þýðingararnar.
Í fimmta kafla eru lokaorð.
Í seinni hluta eru þýðingarnar á portúgölsku úr þrem bæklingum frá Embætti landlæknis sem heita Matur og meðganga, Áfengi vímuefni og meðganga, og Reykingar og meðganga. Þessir bæklingar eru fyrir barnshafandi konur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
SpireColor200_1S326.pdf | 224.15 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
DayanaBAKapa.pdf | 106.93 kB | Lokaður til...01.01.2027 | Forsíða | ||
Dayana BA ritgerð.pdf | 221.94 kB | Lokaður til...01.01.2027 | Heildartexti |