is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27282

Titill: 
  • Framsóknarflokkurinn á árunum 1995-2013. Stjórnsækni og popúlismi?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Framsóknarflokkurinn er stjórnsækinn flokkur og hefur því verið fleygt fram að ákveðin hentistefna ráði för en ekki tryggð við hugmyndafræði. Eftir því sem umræða um popúlisma verður algengari hefur Framsóknarflokknum líka verið legið á hálsi fyrir að hafa færst í átt til popúlisma. Í ritgerðinni eru kosningaskrár hans greindar, annars vegar með tilliti til sveiflna og hinsvegar hvort líkindi sé með þeim og kosningaskrám þekktra popúlistaflokka á Norðurlöndunum. Til þess er notaður alþjóðlegur opinn gagnagrunnur sem kóðar kosningaloforð og hefur gert það við allar kosningaskrár í frjálsum lýðræðislegum kosningum frá árinu 1945. Niðurstaðan er sú að vissulega megi greina sveiflur í helstu áhersluatriðum flokksins á milli kosninga en þær eru ekki verulegar. Lítil líkindi eru með kosningaskrám Framsóknarflokksins og þekktra popúlistaflokka á Norðurlöndunum.

Samþykkt: 
  • 9.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27282


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Framsóknarflokkurinn á árunum 1995-2013.pdf934,91 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman yfirlýsing.pdf108,52 kBLokaðurYfirlýsingPDF