is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27302

Titill: 
  • First North Iceland. Þróun skráninga á First North Iceland
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • First North er norrænn hliðarmarkaður sem tilheyrir NASDAQ OMX, sem er stærsta kauphallarsamstæða í heiminum í dag. Árið 2007 varð íslenski hliðarmarkaðurinn iSEC að First North markaði og ber hann nafnið First North Iceland. Markaðurinn er hugsaður fyrir minni félög í uppvexti sem vilja skrá hlutabréf sín til viðskipta innan Kauphallar Íslands með einfaldari hætti en skráning á Aðalmarkað.
    Ritgerðin fjallar um First North markaðinn hér á landi og hvernig skráningar félaga á markaðinn hafa þróast frá upphafi.
    Markmið ritgerðarinnar er að skoða nánar Kauphöll Íslands og afhverju félög eru að skrá hlutabréf sín á markað. Farið er yfir skráningarferlið sjálft og hverjar reglur og skyldur félaga eru sem huga að skráningu. Einnig er gerður stuttur samanburður á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands og First North markaðnum á Íslandi. Að lokum er farið yfir hvernig þróun skráninga hefur verið síðustu ár og hann stuttlega borinn saman við aðra First North markaði á Norðurlöndunum.

Samþykkt: 
  • 9.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27302


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
FirstNorth,lokadrög1.pdf638,85 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
doc06176420170509133440.pdf379,74 kBLokaðurYfirlýsingPDF