Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27333
Meginmarkmið ritgerðarinnar er að kanna hvort aðdragandi forsetakjörsins 2016, áherslumál frambjóðenda og fjölmiðlaumfjöllun hafi haft mikil áhrif á það hvern Íslendingar vildu sjá sem næsta forseta Íslands og geti með einhverju móti skýrt það hvernig Íslendingar velja sér forseta. Niðurstaðan er sú að kjör Guðna Th. Jóhannessonar hafi aldrei verið vafa undirorpið og má segja að þjóðin hafi valið sér forsetafremur snemma í ferlinu. Guðni var allan tímann með mikið forskot í skoðanakönnunum. Hann fékk ekki áberandi mestu umfjöllunina í fjölmiðlum ásamt því að framboð hans var ekki yfir gagnrýni hafið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LOKASKJAL_UPPFAERT.pdf | 1.15 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Kvittun_skemman.pdf | 266.58 kB | Lokaður | Yfirlýsing |