is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27334

Titill: 
  • „Hið andlega samband.“ Þýðing á brotum úr bréfaskiptum Jóhannesar Halldórssonar við Benedikt á Auðnum, ásamt greinargerð
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er í tveimur hlutum, þýðingu ásamt meðfylgjandi greinargerð. Frumtextarnir eru einkabréf sem Vestur-Íslendingurinn Jóhannes Halldórsson skrifaði heim til Íslands. Þessi bréf eru ekki aðeins söguleg skjöl sem geyma hreinar og beinar staðreyndir heldur afar persónuleg skrif sem veita lesendum innsýn í upplifun íslensks innflytjanda á 19. öld. Með sinni einstöku rödd skrifar Jóhannes um sitt nýja líf í Ameríku, íhugar þjóðerni og tjáir sára heimþrá. Fyrsti hluti ritgerðarinnar er greinargerð. Hlutverk hennar er af tvennum toga: annars vegar að veita mikilvægar upplýsingar um bréfritarann, textana sjálfa og hið sögulega samhengi, hins vegar að lýsa þýðingarstefnu minni og segja frá ýmsum vandamálum sem komu upp í þýðingarferlinu. Annar hluti ritgerðarinnar er þýðingin sjálf sem samanstendur af þremur bréfum í heild sinni og brotum úr tveimur öðrum. Í stuttum formála kynni ég Jóhannes til sögunnar og set bréfin hans í samhengi. Heimildaskrá fylgir báðum hlutum.

Samþykkt: 
  • 10.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27334


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
JSummers_BALokaverkefni.pdf650 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
JSummers_Yfirlýsing.pdf465.03 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Lokaður