is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27355

Titill: 
  • Vantraust, tortryggni og afbrýðisemi. Áhrif samfélagsmiðla á sambönd
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni höfundar til BA-gráðu í félagsfræði við Háskóla Íslands. Tilgangur þessarar ritgerðar er að skoða áhrif samfélagsmiðla á sambönd ungs fólks á aldrinum 18-35 ára. Gerð var megindleg rannsókn þar sem hentugleikaúrtak var notað en spurningakönnun var sett á hóp á Facebook en þeir sem voru á aldrinum 18-35 ára í rómantísku sambandi fengu að taka þátt í rannsókninni en alls voru það 1839 einstaklingar. Bakgrunnsbreytur rannsóknarinnar eru kyn, lengd tíma sem einstaklingur eyðir á samfélagsmiðlum og lengd sambands. Konur voru í miklum meirihluta svarenda eða 83%. Niðurstöður rannsóknarinnar styður fyrri rannsóknir á þessu efni en sjá má tengsl milli þess að verja lengri tíma á samfélagsmiðlum og neikvæðra áhrifa þeirra á samband einstaklinga. Einnig upplifa hlutfallslega fleiri konur vantraust og aðrar neikvæðar tilfinningar í tengslum við samfélagsmiðla heldur en karlar. Yngri sambönd eru einnig viðkvæmari fyrir áhrifum samfélagsmiðla en þau sem eldri eru.

Samþykkt: 
  • 10.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27355


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Júlía Guðbjörnsdóttir-new.pdf433.53 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing.jpeg39.86 kBLokaðurYfirlýsingJPG