is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27361

Titill: 
  • Titill er á spænsku Vidas variadas: Personajes femeninos en cinco películas uruguayas
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð, sem unnin er til fullnustu BA gráðu í spænsku við Háskóla Íslands, beinir sjónum að birtingarmyndum kvenna í fimm nýlegum kvikmyndum frá Úrúgvæ. Rannsóknin er ekki hvað síst til komin vegna upplýsinga sem fram koma í úttekt UN Women og tiltekur að svo virðist sem staða kvenna í Úrúgvæ sé mörgu leiti betri en í nágrannalöndunum: menntun þeirra sé meiri og þær búi við góða efnahagslega möguleika, fóstureyðingar séu frjálsar og þær eigi rétt til helmings sameiginlegra eigna heimilis við skilnað, jafnvel þótt þær hafi ekki verið í formlegu hjónabandi. Í rannsókninni sem hér er gerð grein fyrir var skoðað hvernig staða kvenna er sýnd í umræddum kvikmyndum og sjónum beint að félagslegum og efnahaglegum aðstæðum aðalpersóna myndanna. Sérstökum sjónum er beint að því hversu mikið rými leikstjórar þeirra, sem bæði eru karl- og kvenkyns, skapa konum til að láta drauma sína rætast.
    Greiningin leiðir í ljós að birtingarmyndir kvennanna eru afar mismunandi og ekki endilega í takt við þær upplýsingar sem fram koma í skýrslum alþjóðastofnanna. Kvenpersónur myndanna búa að takmarkaðri menntun og berjast flestar við þröngan efnahag. Þær eru giftar, einhleypar, fráskildar og ekkjur, eru á öllum aldri og úr ýmsum samfélagshópum, og um leið og þær bregða upp mynda af fjölbreyttum aðstæðum og margbreytilegu lífi kvenna í Úrúgvæ, þá leggja birtingarmyndir kvennanna sem myndirnar hverfast um því miður lóð á vogarskálar neikvæðrar ímyndarsköpunar um land og þjóð.

  • Útdráttur er á spænsku

    Esta memoria, llevada a cabo con el fin de completar el título de BA en Español de la Universidad de Islandia, resalta la representatividad de los personajes femeninos en cinco películas uruguayas recientes. El estudio parte de un análisis publicado por ONU Mujeres, en el que se confirma que la situación de la mujer en Uruguay resulta, en muchos casos, mejor que en los países vecinos, ya que gozan de un nivel educativo más elevado y mejores posibilidades económicas. Además, tienen derecho al aborto, así como el derecho a la mitad de las posiciones del hogar cuando se separan, aunque no se hayan casado.
    A pesar de ello, el análisis (temático y contextual) de las cinco películas se propone demostrar que las representaciones no necesariamente concuerdan con la información positiva que se ha venido ofreciendo desde los organismos e instituciones internacionales. En efecto, los personajes femeninos sufren de un nivel educativo limitado y la mayoría poseen un estatus económico precario. El presente análisis prestará especial atención a las condiciones sociales y económicas de sus personajes principales, así como el espacio que les otorgan sus directores, sean hombres o mujeres. Asimismo, se verán representadas mujeres casadas, solteras, divorciadas y viudas de todas las edades. Todas ellas contribuirán en la creación de un perfil muy diverso del pueblo femenino uruguayo, si bien nada favorable en cuestiones de igualdad y libertad.

Samþykkt: 
  • 10.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27361


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Dóra Stefáns - Tesis final-final.pdf469.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemma.pdf290.93 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Skriflegt samþykki við birtingu gagna