Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27372
Þessi ritgerð inniheldur þýðingu á fjórum köflum úr skáldsögunni Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson úr íslensku yfir á pólsku og umfjöllun um vandamál í þýðingu þess texta.
Í fyrri hluta ritgerðarinnar tala ég almennt um þýðingar bókmenntatexta, um höfundinn og söguna hans en ég einbeiti mér sérstaklega á erfiðleikum og lausnum í þýðingunni. Ég velti fyrir mér hvort og hvernig hægt er að varðveita húmor og íslenska menningu í þýðingu skáldsögunnar Fólkið í blokkinni. Einnig tala ég um ljóðaþýðingar og nokkra málfræðilega og setningafræðilega erfiðleika sem komu fram í þessu þýðingarverkefni.
Síðari hlutinn er þýðingin sjálf. Ég valdi kaflana ekki af handahófi. Þýddur texti inniheldur ljóð og atriði sem sýna menningu og umhverfi Íslands.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Aleksandra Julia .pdf | 527,02 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlysing.pdf | 53,84 kB | Lokaður | Yfirlýsing |