is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27384

Titill: 
 • Titill er á spænsku Las misiones jesuitas en Paraguay: Implicaciones para las poblaciones indígenas locales
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Í þessari ritgerð, sem unnin er til fullnustu BA-gráðu frá Háskóla Íslands, verða skoðuð áhrif komu evrópskra munka, sérstaklega spænskra jesúíta, til Paraguay, í upphafi 17. aldar. Rannsóknin beinist að því hvort vestræn áhrif jesúítanna hafi breytt samfélagslegri uppbyggingu gvaranífrumbyggja á svæðinu og þá með hvaða hætti. Sérstökum sjónum verður beint að áhrifum á fjölskyldumynstur, hlutverkaskiptingu kynjanna, búsetuhætti og önnur samfélagsleg fyrirbæri.
  Í fyrsta kafla verður saga gvaranífrumbyggja rakin og horft til samfélagskipulags og aðstæðna þeirra fyrir komu nýlenduherranna, hlutverk karla og kvenna innan samfélagsins, trú þeirra og fleiri samfélagsleg atriði skoðuð. Í öðrum kafla verður sjónum beint að landnámi evrópumanna og í framhaldi af því, í þriðja kafla, komu jesúíta; hugsjónum þeirra, uppbyggingu jesúítaþorpanna og lífinu innan þorpsveggjanna lýst. Saga Paraguay frá landnámi verður í grófum dráttum rifjuð upp í kafla fjögur og að endingu, í fimmta kafla, verður staða gvaranífrumbyggjanna eins og hún birtist í samtímanum skoðuð, áður en niðurstöður verða teknar saman í niðurlagi ritgerðar.
  Meginmarkmið rannsóknarinnar sem hér fylgir er að svara þeirri spurningu hvort koma jesúíta hafi haft jákvæð áhrif á líf frumbyggja Paraguay.
  Esta tesis, elaborada para el cumplimiento del título de BA en español de la Universidad de Islandia, examina el efecto de la llegada de monjes europeos, especialmente los jesuitas españoles, a Paraguay al comienzo del siglo XVII. La tesis, investiga principalmente las implicaciones sociales y culturales de los guaraníes en las reducciones jesuitas en Paraguay, y en el caso afirmativo, cómo cambió. Se observa en particular el impacto sobre la estructura familiar, el reparto de las tareas domésticas, las formas de habitar y otros aspectos pertenecientes a la esfera privada.
  En el primer capítulo se describe la historia de los guaraníes y se revela información acerca de la estructura social de las comunidades nativas social y sus circunstancias antes de la llegada de los colonos, en particular se enfocarán los papeles sociales y/o culturales de los hombres y las mujeres en la sociedad. En el capítulo dos se describe la colonización de la zona y a continuación, en el capítulo tres, la llegada de los jesuitas; sus ideales, la construcción de las aldeas jesuitas, mientras simultáneamente se describe la vida dentro de las murallas de tales centros. A continuación, en el cuarto capítulo se evoca la historia de Paraguay, desde la colonización, y en el quinto capítulo se introduce, aunque en breve, la situación del pueblo guaraní hoy en día, para a continuación presentar las conclusiones del estudio.
  El motivo principal de la investigación aquí presentada tiene como propósito contestar la pregunta si la influencia occidental introducida por los jesuitas era positiva para la vida diaria la de los pueblos indígenas del territorio que hoy se conoce como Paraguay.

Samþykkt: 
 • 10.5.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27384


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Arnrún Eysteinsdóttir-BA-ritgerð.pdf1.12 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Scan 10. maí, 07-57.pdf415.64 kBLokaðurYfirlýsingPDF