Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27397
Þetta verkefni er lokaritgerð til B.A.-prófs í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands. Ég þýddi nokkrar smásögur úr Kannski er pósturinn svangur eftir Einar Má Guðmundsson. Ritgerðin skiptist í tvo meginhluta. Fyrri hlutinn er greinargerð fyrir þýðingunni og seinni hlutinn er þýðingin sjálf.
Fyrri hlutinn skiptist í fjóra kafla. Fyrsti kaflinn fjallar um verkið og ástæður fyrir því að ég valdi að þýða þetta efni. Annar kaflinn fjallar um þýðingafræði og hlutverk mitt sem þýðanda. Ég skoða einnig aðferðir mínar við þýðinguna. Þriðji kaflinn fjallar um málfræðileg og menningarleg vandamál og lausnirnar á þeim. Seinni hlutinn ritgerðarinnar er ensk þýðing á smásögum úr smásagnasafninu.
Markmið mitt við að þýða þetta verk var að gera enska þýðingu sem væri eins nærri upprunalega íslenska textanum og mögulegt væri. Mig langaði til að deila þessum smásögum með fólki í heimalandi mínu í Kanada vegna þess að ég naut þess að lesa þær og ég trúi því að þeir vilja það líka.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
B.A. ritgerð LESLEY ANNE JACLYN CHUNG.pdf | 684.13 kB | Lokaður til...31.05.2137 | Heildartexti | ||
Yfirlýsing - Lesley Anne Jaclyn Chung.pdf | 434.85 kB | Lokaður | Yfirlýsing |