is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27416

Titill: 
  • Rými og andrúmsloft. Myndun, gerð og áhrif
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerðin skoðar rými og andrúmsloft, hvað það er, hvernig það myndast og hvaða áhrifamöguleika það hefur. Gengið er út frá kenningu um tvíeðli strúktúra og athæfis sem telur strúktúra móta athæfi og athæfi móta strúktúra. Sú kenninig er yfirfærð á rými og er útkoma þess að rými móti hegðun og hegðun móti rými. Aðferðafræði ritgerðarinnar er óhefðbundin, en höfundur hefur skoðað daglegt líf og reynslu sína út frá rýmislægu sjónarhorni sem hann svo samtvinnar við kenningar um rými og andrúmsloft. Andrúmsloft eru rædd, skoðað er hvernig áhrifamöguleika það hefur og hvernig einstaklingar nýta sér þann eiginleika með því að sviðsetja andrúmsloft, bæði fyrir aðra og sjálfa sig. Að lokum er skoðað hvernig ljós, hiti og fólk hefur áhrif á andrúmsloft og bendir til þess að einstaklingar geti fundið tilfinningu sameiningar (e. community) þvert á tíma og þvert á rúm án efnislegar viðveru annara einstaklinga.

Samþykkt: 
  • 10.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27416


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Rými og andrúmsloft - Arnar Geir Gústafsson.pdf616.93 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing - skjal - BA.pdf284.35 kBLokaðurYfirlýsingPDF