is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27543

Titill: 
 • Þá breyttist ekki margt heldur allt: Upplifun flugliða af eyðileggjandi forystu á vinnustað
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Í þessari rannsókn var leitast við að draga fram upplifun viðmælanda af eyðileggjandi forystu á vinnustað. Tekin voru viðtöl við tíu viðmælendur sem allir voru fastráðnir og höfðu starfað hjá sama fyrirtækinu frá byrjun eða fyrstu árum þess frá því það var stofnað. Upplifun viðmælenda er dregin fram og eru helstu hvatar og áskoranir einnig gerð skil. Gögnum var safnað með hálfopnum djúpviðtölum. Viðtalsrammi var hafður til hliðsjónar og var honum breytt eftir því sem ástæður og efni stóð til í hverju viðtali fyrir sig. Unnið var úr gögnun viðtalanna samkvæmt þremur stigum fyrirbærafræðinnar en þau eru lýsing, samþætting og túlkun.
  Helstu niðurstöður eru þær að viðmælendur upplifðu eyðileggjandi leiðtogahegðun og að þær aðstæður sem sköpuðust á vinnustaðnum meðal viðmælanda hafi einkennst af tilfinningu um starfsóöryggi, hræðslu og þöggun um að tjá ónægju sína varðandi starfsumhverfi og stjórnun. Mikið álag skapaðist í starfi viðmælanda, baktal meðal starfsfólks myndaðist og að ósamstaða meðal þeirra var einnig til staðar.

 • Útdráttur er á ensku

  The aim of this study was to elicit the “lived experiences“ of destructive leadership by participants. Interviews were taken with ten participants who worked full time as flight attendants at an airline. Data was gathered with semi-open in-depth interviews and for that the researcher used a questionnaire that changed in subsequent interviews depending on the flow of discussion in each interview. The data was then processed according to three stages of phenomenology which are description, integration and interpretation
  The overriding conclusion is that destructive leadership behaviour was clearly experienced amongst all of the participants. Many such behaviours encountered at the workplace created feelings of uncertainty related to job security and bolstered fears of expressing opinions regarding the working environment and management. The unapproachability of immediate leadership in this respect coupled with an excessive workload, at times beyond industry norms. Rumours arising from this clear discontent were created and disunity amongst the participants and other co-workers was manifested.

Samþykkt: 
 • 12.5.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27543


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS RITGERÐ Lokaskjal Guðrún H. Jónsdóttir.pdf2.37 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Staðf .pdf51.45 kBLokaðurYfirlýsingPDF

Athugsemd: Hægt er að hafa samband við höfund ef áhugi er að fá prentað eintak af verkefninu.