en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/27609

Title: 
  • Title is in Icelandic Austur. Orientalism eftir Edward W. Said: Undirstöður, verkefni og viðtökur ásamt köflum í íslenskri þýðingu
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Ritið Orientalism (1978) eftir Edward W. Said er eitt af lykilritum nútímahugvísinda og jafnframt eitt meginstofnrita fræðasviðsins eftirlendufræða. Síðustu 40 ár hefur komið fram mikið magn fræðarita sem byggja á þeim kenningum sem Said setur þar fram en ritið hefur einnig haft áhrif í stjórnmálum, félagsvísindum og á alþýðumenningu, svo fátt eitt sé nefnt. Hér verður lögð fram íslensk þýðing á inngangi og fyrsta kafla ritsins ásamt greinargerð um undirstöður og áhrif þess. Í greinargerðinni verður farið stuttlega yfir það samhengi sem helst þarf að hafa í huga við lestur Orientalism. Farið verður yfir ævi og feril Saids sem og helstu fræðilegu stoðir verksins; evrópskan húmanisma, póststrúktúralíska orðræðugreiningu og marxískar kenningar um menningarlegt forræði. Því næst verður fjallað um verkið í samhengi fræðasamfélagsins, gerð verður grein fyrir sviðinu Austurlandafræðum, viðtökum ritsins og þróun fræðasviðsins eftirlendufræða. Loks verður farið yfir rannsóknir í íslensku samhengi sem byggja ýmist á kenningum Saids eða eftirlendufræðum almennt.

Accepted: 
  • May 16, 2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27609


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
EDO_MA_SAID.pdf1.1 MBLocked Until...2117/01/01HeildartextiPDF
UmMeðferðVerkefna.pdf1.26 MBLockedYfirlýsingPDF