is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27609

Titill: 
  • Austur. Orientalism eftir Edward W. Said: Undirstöður, verkefni og viðtökur ásamt köflum í íslenskri þýðingu
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritið Orientalism (1978) eftir Edward W. Said er eitt af lykilritum nútímahugvísinda og jafnframt eitt meginstofnrita fræðasviðsins eftirlendufræða. Síðustu 40 ár hefur komið fram mikið magn fræðarita sem byggja á þeim kenningum sem Said setur þar fram en ritið hefur einnig haft áhrif í stjórnmálum, félagsvísindum og á alþýðumenningu, svo fátt eitt sé nefnt. Hér verður lögð fram íslensk þýðing á inngangi og fyrsta kafla ritsins ásamt greinargerð um undirstöður og áhrif þess. Í greinargerðinni verður farið stuttlega yfir það samhengi sem helst þarf að hafa í huga við lestur Orientalism. Farið verður yfir ævi og feril Saids sem og helstu fræðilegu stoðir verksins; evrópskan húmanisma, póststrúktúralíska orðræðugreiningu og marxískar kenningar um menningarlegt forræði. Því næst verður fjallað um verkið í samhengi fræðasamfélagsins, gerð verður grein fyrir sviðinu Austurlandafræðum, viðtökum ritsins og þróun fræðasviðsins eftirlendufræða. Loks verður farið yfir rannsóknir í íslensku samhengi sem byggja ýmist á kenningum Saids eða eftirlendufræðum almennt.

Samþykkt: 
  • 16.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27609


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
EDO_MA_SAID.pdf1.1 MBLokaður til...01.01.2117HeildartextiPDF
UmMeðferðVerkefna.pdf1.26 MBLokaðurYfirlýsingPDF