is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27664

Titill: 
  • Áhrif neikvætt og jákvætt örvandi áreita á athygli með tilliti til kyns og kynhneigðar
  • Titill er á ensku The effects of negative and positive stimuli on attention with regards to gender and sexual orientation
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Sum áreiti trufla einbeitingu okkar meira en önnur en sérstaklega þau sem laða fram sterkar tilfinningar. Fyrri rannsóknir hafa bent til að hversu mikil truflandi áhrif áreiti hafa á athygli, fari eftir lífeðlislegum viðbrögðum sem þau kalla fram. Konur sýna sterkari lífeðlisleg viðbrögð við ógeðfelldum áreitum en erótískum þessu er öfugt farið fyrir karla. Við drógum þá ályktun að erótískar myndir myndu trufla athygli fólks eftir kynhneigð. Ógeðfelld og erótísk áreiti trufla athygli fólks meira en hlutlaus áreiti, óháð kyni og kynhneigð. Ólíkt fyrri rannsóknum kom í ljós að ógeðfelldar myndir trufla athygli gagnkynhneigðra karla og kvenna jafn mikið á meðan erótískar myndir trufla athygli gagnkynhneigðra kvenna örlítið meira en karla. Erótískar myndir af karlmönnum trufla athygli samkynhneigðra kvenna og karla meira en erótískar myndir af konum. Ógeðfelldar myndir trufla athygli fólks almennt mest nema í tilviki tvíkynhneigðra sem verða fyrir meiri truflun af erótískum myndum af konum.

Samþykkt: 
  • 29.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27664


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsinguummeðferðverkefnisins.pdf1.9 MBLokaðurYfirlýsingPDF
BS lokalokaskilPDF.pdf1.07 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna