is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27682

Titill: 
  • Titill er á ensku Tephra grain shapes and the relationship of surface water and magma in the 2011 Grímsvötn eruption
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Gjóskan frá fyrstu fimm fösunum frá gosinu í Grímsvötnum 2011 var skoðuð og greind. Ennfremur var kornalögun og samband yfirborðsvatns og kviku mælt með nýrri aðferð með tækinu Particle InsightTM. Samkvæmt dæmigerðum kornum sem vísað er í frá gosum í sjó eða í vötnum, undir jöklum eða gos á sprungureinum, er hægt að ákvarða milli fasana í gosinu í Grímsvötnum 2011. Reglulegavísitalan (Regularity Index, RI) var reiknuð fyrir fimm sýni af fimm fösum fyrir bæði 3 ɸ og 4 ɸ. Niðurstöðurnar á RI fyrir 4 ɸ fyrir alla fasa voru miðju gildi frá RI 0,1544 til 0,178, fyrir gos undir jökli, en 3 ɸ sýndi mismunandi gildi. Fyrir 3 ɸ, fasi A hefur RI 0,1921 á gosi undir sjó eða vatni. Fasi B hefur RI 0,1703 og fasi C hefur RI 0,167, bæði á gosi undir jökli. Fasi D hefur hæsta RI gildið 0,1999, svipað og fasi A, og síðast er fasi E sem hefur RI 0,1215 af gosi á sprungureinum. Kornastærðardreifing þessa fasa var mæld og kom í ljós aska og gjall til skiptis í sniðinu. Þetta samsvarar kornalöguninni nema fyrir fasa D og E. Meðal blöðru lengdir fyrir stærð 3 ɸ og hlutfallslegt magn fjögurra korna tegunda fyrir stærðir 2 ɸ, 3 ɸ og 4 ɸ var mælt.

  • Útdráttur er á ensku

    The tephra from the first five phases of the Grímsvötn 2011 eruption were inspected and analysed. Furthermore, the grain shape data of bulk samples and the relationship of surface water and magma was measured with a new technique using the machine Particle InsightTM. According to reference grains from submarine or lacustrine eruptions, subglacial eruptions and fissure eruptions, it is possible to pinpoint the different phases in Grímsvötn 2011. The regularity index (RI) was calculated for five samples of five phases for both 3 ɸ and 4 ɸ. The results of RI for 4 ɸ for all phases are middle values, with RI of 0.1544 to 0.178, for subglacial eruptions, while 3 ɸ showed different values. For 3 ɸ, phase A has a RI of 0.1921 of a submarine or lacustrine eruption. Phase B has a RI of 0.1703 and phase C has a RI of 0.167, both of a subglacial eruption. Phase D has the highest RI of 0.1999 similar to phase A, and lastly phase E has a RI of 0.1215 of a fissure eruption. The grain size distribution from these phases was also measured and revealed in the stratigraphy alternating ash and lapilli. This fits with the grain shape analysis except for phases D and E. Average vesicle lengths of size 3 ɸ and the relevant proportions of four main tephra types for sizes 2 ɸ, 3 ɸ and 4 ɸ were measured.

Samþykkt: 
  • 30.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27682


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsing_katrín.png98.21 kBLokaðurYfirlýsingPNG
2011Grímsvötneruption_katrin.pdf9.25 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna