is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27717

Titill: 
  • Titill er á ensku Ascending the Steps to Hliðskjálf: The Cult of Óðinn in Early Scandinavian Aristocracy
  • Uppgangan að Hliðskjálf: Óðinsdýrkun í árdaga norræns aðals
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This thesis is a study of the cult of Óðinn as it seems to have evolved within the newly emerging warrior-based aristocracy of southern Scandinavia during the centuries prior to the Viking Age. By approaching sources critically and focusing on archaeological evidence, it looks specifically at how the deity developed within the said milieu and at the uses his cult may have served for those who worshipped him. It subsequently seeks to address other related questions such as when Óðinn came to become associated with warrior-kings in Scandinavia, where this seems to have occurred, and how it might have happened, including an examination of the social and political influences that might have been involved in the development. By means of this process, the study attempts to provide contextual insight into the relationship that seems to have existed between rulers and religion in pre-Christian southern Scandinavia. As is well known, the later medieval literary sources often portray Óðinn as being the ultimate sovereign, ruling over other gods and earthly rulers alike. This thesis attempts to shed some new light on the centuries prior to these accounts, offering a model of an earlier manifestation of the god who would become the “alfǫðr”.

  • Þessi rannsókn tekur til Óðinsdýrkunar innan nýtilkominnar aðalsstéttar suður-Skandinavíu á öldunum fram að víkingaöld. Með gagnrýninni nálgun á heimildir og áherslu á fornleifar verður einblínt á hvernig goðið þróaðist í því umhverfi og hvaða þörfum átrúnaður á Óðin fullnægði. Næst verður leitast við að svara spurningum á borð við "hvenær" tengsl Óðins við stríðsherra Skandinavíu urðu til, "hvar" það virðist helst hafa gerst, og "hvernig" það kann að hafa gerst, með tilliti til þeirra félagslegu og pólitísku þátta sem höfðu áhrif á þá þróun. Um leið mun rannsóknin gera tilraun til að skýra samhengið í sambandi höfðingja og trúar í suður-Skandinavíu fyrir kristnitöku. Að lokum, í ljósi þess að miðaldaheimildir lýsa Óðni oft sem hinum fullkomna einvaldi sem ríkir yfir öðrum goðum sem og jarðneskjum höfðingjum, mun rannsóknin reyna að varpa nýju ljósi á aldirnar á undan og færa fram mynd af fyrri birtingarmynd goðsins sem síðar átti eftir að verða alfǫðr.

Samþykkt: 
  • 31.5.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27717


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ascending the Steps to Hliðskjálf.pdf2.2 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Declaration.pdf335.27 kBLokaðurYfirlýsingPDF