is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27757

Titill: 
  • Áhrif óveðursins 16. nóvember 1982 á legu fjörukamba á milli Rifs og Skinnalóns á norðanverðri Melrakkasléttu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Brim er áhrifamikill þáttur í landmótun strandumhverfis og hefur oft miklar afleiðingar í för með sér, hvort sem það er eignatjón eða umhverfisbreytingar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort, og þá hvers konar áhrif óveðrið 16. nóvember 1982, hafði á legu fjörukamba á milli bæjanna Rifs og Skinnalóns á norðanverðri Melrakkasléttu. Það var gert með því að staðsetja fjörukamba frá mismunandi tímabilum á flugljósmyndum teknum fyrir og eftir óveðrið og sjá hvort og þá hve miklar breytingar hefðu átt sér stað. Ekki sást marktækur munur á milli legu fjörukambana fyrir og eftir óveðrið. Ekki er þó útilokað að stórbrim geti haft áhrif á legu fjörukamba á þessu svæði. Niðurstaða rannsóknarinnar er sú að krafturinn í briminu dugði ekki til að valda breytingum á legu fjörukamba á þeim mælikvarða að breytingarnar komi skírt og óumdeilanlega fram miðað við aðferðina sem var notuð í þessari rannsókn.

  • Útdráttur er á ensku

    Breaking waves are an influential factor of coastal morphology and large breaking waves often lead to major consequences, whether it is property damage or environmental change. The aim of the study was to investigate the effects of a storm, which happened on November 16th 1982, on the position and/or location of the beach ridges between Rif and Skinnalón on the north of Melrakkaslétta. This was done by using aerial photos to locate the ridges before and after the storm. The results did not show any significant changes in ridge position or location after the storm. However, it can not be ruled out that large breaking waves can affect the position and/or location of the beach ridges in this particular research area. The storm might not have had enough power to make changes large enough to be seen clearly and undoubtedly with the methods used for this research.

Samþykkt: 
  • 1.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27757


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Chanee2017_BS-verkefni.pdf4.19 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Chanee_BS verkefni_Yfirlýsing.pdf234.54 kBLokaðurYfirlýsingPDF