is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27806

Titill: 
  • Tölvustýrður úrhleypibúnaður
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Jeppaáhugamenn sem ferðast um hálendið að vetri til eiga það til að festa bifreiðar sínar í snjó. Til að komast hjá því að festast er lofti oft hleypt úr hjólbörðum bifreiðarinnar. Við það breikkar spor hjólbarðanna og bifreiðin fær meira grip.Ýmis búnaður, til að hleypa úr lofti hjólbarða, er nú þegar fáanlegur. Sá búnaður er yfirleitt aðeins handvirkur.
    Markmið verkefnisins er að hanna frumgerð af tölvustýrðum úrhleypibúnaði fyrir hjólbarða. Frumgerð þessi mun samanstanda af farsíma, örtölvu, rafmagnslokum og þrýstinemum. Notandi á svo að geta stýrt búnaðinum í gegnum símann sinn, með aðstoð smáforrits.
    Frumgerð búnaðarins er nú klár og tilbúin til prófunar á stórum hjólbörðum, og því hægt að segja að markmið verkefnisins hafi verið uppfyllt. Sökum tímaskorts vannst ekki tími til að uppfylla allar óskir væntanlegra notenda.

Samþykkt: 
  • 2.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27806


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tölvustýrður úrhleypibúnaður - Óskar Smárason.pdf2.52 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing - Óskar Smárason.pdf5.81 MBLokaðurYfirlýsingPDF