is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27813

Titill: 
  • Hlutverk Pontin og Reptin í taugakerfi Drosophilu melanogaster
  • Titill er á ensku The roles of Pontin and Reptin in the Drosophila nervous system
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Pontin og Reptin eru náskyld, vel varðveitt prótein, sem hafa verið greind sem hluti af ýmsum próteinflókum og gegna margvíslegum hlutverkum í heilkjarna frumum. Þau eru tjáð víða og eru m.a. nauðsynleg fyrir frumuskiptingar. Hlutverk þeirra í þroskun fjölfrumunga hefur til þessa lítið verið rannsakað. Markmið þessa verkefnis vara að kanna hlutverk próteinanna í þroskun taugakerfis ávaxtaflugunnar (Drosophila melanogaster) þar sem meðal annars er að finna frumur sem lokið hafa sinni síðustu skiptingu. Tjáning hvors gens fyrir sig var bæld í öllu taugakerfinu sem og einstökum hlutum þess og áhrif á taugakerfið í heild sinni, sem og vissa strúktúra innan þess voru metin með mótefnalitunum og lagsjárgreiningu. Einnig voru framkvæmd atferlispróf til að meta áhrif hreyfigetu. Nokkrar mismunandi svipgerðir sáust, sem benda til sértækra hlutverka próteinanna innan fruma póst-mítótíska taugakerfisins.

  • Útdráttur er á ensku

    Pontin and Reptin are two closely related, highly conserved proteins, which have been identified as members of a variety of protein complexes with roles in diverse processes. They are ubiquitously expressed and are essential for proper cell division, making all analysis of their post-mitotic roles in metazoans problematic. The aim of this project was to analyse the role of Pontin and Reptin in development of the pre- and post-mitotic Drosophila melanogaster nervous system. Expression of each gene alone was down-regulated in different patterns and the effect on the structure of the whole nervous system as well as selected parts was determined using immunohistochemical approaches and confocal analysis. Behavioral assays were performed to determine effects on locomotion.

Styrktaraðili: 
  • Rannsóknasjóður Háskóla Íslands
    RANNÍS
Samþykkt: 
  • 2.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27813


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS_thesis_KristinAllison_may2017.pdf11.03 MBLokaður til...02.06.2035HeildartextiPDF
Undirritud_yfirlysing_KEA.pdf425.28 kBLokaðurYfirlýsingPDF