is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27902

Titill: 
 • Áhrif samfélagsmiðla á sjálfsmynd ungra kvenna á Íslandi
Námsstig: 
 • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Framkvæmd var eigindleg rannsókn skólaárið 2016/2017 og er ritgerð þessi byggð á henni. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort samfélagsmiðlar hefðu áhrif á sjálfsmynd íslenskra stúlkna á aldrinum 19-24 ára. Einnig var kannað hvort að ákveðnir þættir; félagslegir þættir, andleg líðan og líkamsímynd, kynnu að verða fyrir áhrifum samfélagsmiðlanna. Framkvæmd voru tvö rýnihópa viðtöl sem fóru fram bæði í Reykjavík og á Akureyri. Niðurstöður rannsóknarinnar vörpuðu ljósi á það að áhrif samfélagsmiðla á sjálfsmynd væru á heildina litið þó nokkuð neikvæðari en þau eru jákvæðu, þrátt fyrir að jákvæð áhrif kæmu sumstaðar fram. Rauði þráðurinn í niðurstöðum þessarar rannsóknar var samanburður. Þegar allt kemur til alls þá er það er undir manni sjálfum komið að láta ekki hluti líkt og samfélagsmiðla hafa áhrif á sjálfsmynd sína. Sjálfsmyndin er það sem einkennir mann sjálfan og það sem gerir mann einstakan, það skiptir því miklu máli að ná að stjórna því að einhverju leyti hvaða utanaðkomandi áreiti eru að hafa áhrif á sjálfsmyndina.
  Lykilhugtök: sjálfsmynd, samfélagsmiðlar, félagslegir þættir, andleg líðan, líkamsímynd og samanburður.

 • Útdráttur er á ensku

  This essay is based on a qualitative research that was made the school year 2016/2017. The goal of the research was to find out if social media has any impact on self identity of girls at the age of 19-24 years old. There were also three factors explored, along the self identity, to
  see wether they seem to get influenced by social media. These factors are; social factors, mental health and body image. Two interviews were made with two different focus groups, one was taken in Reykjavík and the other one in Akureyri. The results showed that social media can have an impact on the self identity, and negative impact weighted more than the
  positive. The main result throughout the research was comparison, it was connected with all the factors. When it all comes together, it is important that each and everyone will not let things like social media impact their self identity in a negative way. Self identity is what
  makes us who we are and makes us unique. It is really important to be able to control the things that influence our self identity.
  Key Words: self identity, social media, social factors, mental health, body image and comparison.

Samþykkt: 
 • 6.6.2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27902


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-verkefni-klárad.pdf362.91 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna