is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/27924

Titill: 
  • Upplýsingaöflun við rannsóknir afbrota. Samþætting fyrri og seinni stiga rannsókna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Að afla upplýsinga við rannsóknir afbrota getur verið vandasamt verk. Oft þarf lítið til þess að upplýsingar vitna skekkist svo um munar sem hefur áhrif á allt rannsóknarferlið. Það þarf að vanda vinnubrögð frá upphafi og nota þær aðferðir við upplýsingaöflun sem vísindarannsóknir sýna að hafa reynst sem best. Markmiðið með þessari samantekt er að beina sjónum að mikilvægi samþættingar allra rannsóknarstiga og skoðað verður hvers þarf að gæta og hvar tækifæri leynast við upplýsingaöflun á hverju stigi fyrir sig. Lögð verður áhersla á upplýsingaöflun á fyrri stigum rannsókna og viðtalsform og aðferðir skoðaðar á borð við hugræna viðtalið sem reynst hafa vel til að nálgast upplýsingar frá vitnum.

Samþykkt: 
  • 6.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27924


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Upplýsingaöflun við rannsóknir afbrota.pdf451.19 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing - skemman.pdf225.54 kBLokaðurYfirlýsingPDF