Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27933
The goal of this project was to establish the facilities to verify results obtained from density functional theory calculations. According to these results, some particular metal nitrides can electrochemically reduce atmospheric nitrogen, dissolved in aqueous solutions, to ammonia, at room temperature and atmospheric pressure. In order to verify that one of the candidates, vanadium nitride, can accomplish this, we set up an electrochemical cell connected to a flow injection analyzer equipped with a fluorescent photomultiplier detector. This allowed us to carry out electrochemical experiments with on-line detection of ammonia. Our results indicate that in alkaline electrolytes vanadium nitride can catalyse the production of ammonia, from dissolved nitrogen, at room temperature and atmospheric pressure.
Markmið verkefnisins var að setja upp tilraunaaðstöðu til þess að fylgja eftir niðurstöðum sem hafa fengist úr skammafræðilegum reikningum. Samkvæmt þeim þá er hægt að nota rafefnafræði til að fá ákveðin málmnítríð til að hvata myndun ammóníaks úr nitri úr andrúmslofti, leystu í vatnslausnum, við herbergishitastig og venjulegan þrýsting. Til þess að sannreyna að eitt af nítríðunum, vanadíum nítríð, geti þetta þá settum við upp rafsellu tengda við flæðistýribúnað sem nýtir flúorljómun til greiningar á ammóníaki. Niðurstöður tilrauna benda til þess að basískar raflausnir henti betur og að vanadíum nítríð geti hvatað myndun ammóníaks við herbergishitastig og andrúmsloftsþrýsting
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Arnar Sveinbjornsson - Thesis.pdf | 13,35 MB | Lokaður til...06.06.2025 | Heildartexti | ||
ArnarSveinbjornsson-AdgangurAdRitgerd.pdf | 284,75 kB | Lokaður | Yfirlýsing |