Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27969
Meira en helmingur sýrlenskra flóttamanna eru börn sem hafa orðið fyrir stöðugum áföllum síðan stríðið í Sýrlandi hófst. Meginmarkmið þessarar heimildasamantektar er að vekja heilbrigðisstarfsfólk og hjúkrunarfræðinga til vitundar um sálfræðilegar þarfir sýrlenskra flóttabarna og fjölskyldna þeirra við komuna til Íslands. Oftar en ekki gleymast sálfræðilegar þarfir flóttabarna í heilbriðgðiskerfum vestrænna þjóða og því mikilvægt að meta þær til jafns við líkamlegar þarfir við fyrstu skoðun eftir að þau koma til landsins. Hlutverk hjúkrunarfræðinga í mati á sálfræðilegum þörfum flóttabarna er í brennidepli í þessari samantekt. Margar rannsóknir hafa rannsakað þá áhrifavalda og áföll sem geta leitt til sálfræðivanda flóttabarna áður en þau leggja á flóttann, á meðan honum stendur og eftir að þau setjast að á nýjum stað. Áður en þau koma til viðtökulands hafa þau orðið fyrir röð áfalla eins og að flýja heimili sitt, verða viðskila við foreldra sína eða fjölskyldu, upplifa stíðsátök og jafnvel beinar árásir, verið vannærð og sum þeirra orðið vitni að dauða nákominna eða pyntingum á þeim sem og mörgfum öðrum áföllum sem geta rist djúp sár í sálarlíf þeirra. Fjölmargar rannsóknir sýna fram á að þessar upplifanir og röð áfalla hafi bein áhrif á kvíða, martraðir, þunglyndi, hegðunarvanda, og líkamleg vandamál. Einnig eru rannsóknir sem sýna að allt að 50-60% flóttabarna þjáist af áfallastreituröskun. Þessar rannsóknir sýna fram á nauðsyn þess að veita flóttabörnum upplýsta meðferð og þjónustu á sviði sálfræðiþjónustu við komu þeirra til viðtökulands. Þegar sýrlenskir flóttamenn koma til Íslands er ekki skimað vegna geðheilbriðisvanda, hvorki hjá fullorðnum né börnum. Þeim stendur þó til boða að fá sálfræðivitöl eða aðstoð geðlæknis fyrstu tvö árin eftir komuna en enginn þeirra flóttamanna sem komu til Akureyrar hafa sóst eftir aðstoð. Margar rannsóknir benda á hindranir í menningu og þekkingu flóttamanna sem koma í veg fyrir að þeir sækist eftir slíkri aðstoð. Margar ástæður eru fyrir því og margir flóttamenn hafa fordóma gaganvart geðheilbriðgisvanda og meðferð hans, telja að geðvandi verði jafvel notaður gegn þeim af yfirvöldum. Þá getur erfið geðheilbriðgisstaða foreldra gerir þeim erfitt að átta sig á líðan barna þeirra og menningramunur og vanþekking á heilbrigðiskerfi viðtökulands komið í veg fyrir að þeir leiti sér aðstoðar. Í þessari samantekt er athyglinni beint að mikilvægi hjúkrunarfræðinga og áhersla lögð á mikilvægt hlutverk þeirra í persónubundinni þjónustu, heildrænu mati á faglegum grunni og starfsaðferðum án fordóma sem byggjast á víðtækum skilningi og þekkingu. Í lok samantektarinnar er svo yfirlit yfir margar meðferðir sem hafa reynst árangursríkar fyrir flóttabörn. Lykilorð: flóttabörn, áföll, geðheilbrigði, áhættuþættir sálfræðivandamála, mat hjúkrunarfræðinga, tilvísun og inngrip.
More than half of the Syrian refugees are children that have experienced constant traumatic events since the war started. The main goal of this literature review is to raise the awareness among health professionals and nurses in Iceland about the psychological needs of Syrian refugee children and their families upon their arrival in the country. These needs, especially of the refugee children are often forgotten in the health care system of the western countries. It is important to assess the psychological needs of the refugee children with the same attention as their physical health during their first medical evaluation in Iceland. The role of the nurses in assessing the psychological needs of the refugee children is particularly explored. Many studies have explored the stressors that refugee children experience in their premigration, migration and post-migration phase that have a big influence on their psychological well-being. Before their arrival to the host country refugee children experience multiple traumatic events, such as displacement from their homes, separation from their parents or family members, direct combat, and exposure to war time violence, malnutrition, some children experience a loved one die or being tortured in the war and many other events that affect children´s general well-being and make permanent scars in their mental health. Significant number of studies document many symptoms that refugee children experience after their resettlement, such as anxiety, constant nightmares, depressive symptoms, secondary nocturnal enuresis, behavioural and somatic problems, etc., that are linked to their previous traumatic experiences. Other studies research the prevalence of Post-Traumatic Stress Disorder (PTSD) in refugee children and report it´s high prevalence in this group, with numbers going as high as 50-90%. These strong scientific evidences show the need of trauma informed treatment and services for the refugee children upon their arrival in the host countries. After the arrival of the Syrian refugees in Iceland no screening for mental health problems is done for the children and their families. Even though the state offers free visits to psychologists and psychiatrists for the refugees for the first 2 years, none of the refugees that arrived in Akureyri has seek for help in that period. Many studies show barriers to receiving metal health services in refugee children and their families: the stigma associated with mental illness and treatment, the misconception that the mental health illness could be used from the authorities against the refugees, the burden of the parents by their own psychological problems and emotional states that enables them to recognize the psychological distress of
their children, the cultural differences in parenting, and the deficit of knowledge about the mental health services offered in the host country. The importance of the nurse´s person centred care and holistic assessment, done professionally, without prejudice and with high understanding of the situation of the refugees is highlighted in this paper. Overview of a variety of different treatments that are proven as effective with this group in many researches is provided at the end. Key words: refugee children, trauma exposure, mental health, risk factors for psychological well-being, nursing assessment, referral and interventions.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni-Liljana Milenkoska-Skemman.pdf | 348,84 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |