Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/27972
Í þessari ritgerð er farið yfir helstu hugtök sem snúa að sjálfbærri þróun og ábyrgð í ferðaþjónustu. Markmið ritgerðinnar er að reyna komast að því hvort markmið ábyrgrar ferðaþjónustu séu raunsæ og hvernig þau skulu framkvæmd. Tekin voru viðtöl við fulltrúa sex íslenskra ferðþjónustufyrirtækja sem hafa misjafnan bakgrunn og reynslu innan greinarinnar. Sett var viðmið fyrir rannsóknina sem taka mark af þremur undirstöðuþáttum sjálfbærni: umhverfinu, samfélaginu og efnahagi ásamt yfirlýsingum um ábyrga ferðaþjónustu. Niðurstöður voru greindar út frá viðmiði rannsóknar og umræður út frá niðurstöðum og viðmiðuð ræddar. Ábyrg ferðaþjónusta er áframhaldandi vinna sem hefur það að markmiði að hámarka jákvæð áhrif og lágmarka neikvæð áhrif ferðaþjónustu.
Lykilorð: ábyrg ferðaþjónusta, sjálfbær ferðaþjónusta, samfélagsleg ábyrgð, sjálfbær þróun, ferðaþjónusta
This project describes the main concepts facing sustainable development and responsibility in tourism. The goal of this project is to try to find out if the goals of responsible tourism are realistic and how they should be implemented. Interviews were taken with representatives of six Icelandic tourism companies with a diverse background and experience within the industry. A benchmark for the study was set out that identifies three basic aspects of sustainability: the environment, society and the economy, as well two statements on responsible tourism. Results were analysed based on the benchmark that was set for the study. Discussions were based on the results and benchmark. Responsible tourism is an ongoing process that aims to maximise the positive impacts and minimising the negative impacts of tourism.
Key words: responsible tourism, sustainable tourism, social responsibility, sustainable de- velopment, tourism
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ábyrg ferðaþjónusta - Fríður.pdf | 1,69 MB | Open | Heildartexti | View/Open |