is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27974

Titill: 
  • Sækir óreiðan að? : er CHOAS spurningakvarðinn eins og hann kemur fyrir í ESPAD og undirþættir hans áreiðanlegir og bætir hann einhverju við ESPAD verkefnið? : megindleg rannsókn og úttekt
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Rannsókn þessi byggir á upplýsingum úr íslenska hluta ESPAD gagnasafnsins og var fyrst og fremst notast við tvo spurningakvarða, CHAOS og fjölskyldulíf til viðmiðunar. Markmið rannsóknarinnar var úttekt á CHAOS kvarðanum, þ.e. að leggja mat á áreiðanleika hans og bera kennsl á undirliggjandi hugsmíðar sem hann mælir. Þá var einnig kannað hvort kvarðinn mældi sjálfstæðar hugsmíðar og að lokum hvort hann bæti vægi ESPAD spurningarlistans. Niðurstöður sýndu að áreiðanleiki CHAOS kvarðans í heild var ekki góður (α=0,46) en tveir undirliggjandi þættir hans búa þó yfir betri áreiðanleika, annars vegar (α=0,66) og hins vegar (α=0,63). Kvarðarnir CHAOS og fjölskyldulíf virðast ekki mæla sömu hugsmíðar og því má telja kvarðana sjálfstæða. Áhrif þáttanna úr CHAOS kvarðanum virðast vera heldur meiri en áhrif þátta fjölskyldulífs. CHAOS kvarðinn er nýr innan ESPAD og því ekki komin reynsla á notkun hans. Vegna takmarkaðs áreiðanleika er erfitt að alhæfa um niðurstöður fyrr en hann hefur fengið tíma til að slípast til. Frekari niðurstöður eru kynntar ásamt því að reifaðar eru hugmyndir að frekari rannsóknarefnum.

  • Útdráttur er á ensku

    This study is based upon data from the ESPAD database, primarily two questionnaires CHAOS and family life for comparison. The goal of this study was fourfold, to establish the reliability of the CHAOS questionnaire, to identify its latent constructs and their reliability, whether said constucts are independent and at last whether the questionnaire adds value to the ESPAD project. Results showed that the reliability of CHAOS as a whole was not good (α=0,46) however two of its latent constucts or factors have somewhat better reliability (α=0,66; α=0,63). The two questionnaires did not seem to measure the same constructs and are therefore considered independant. The effects of CHAOS´ latent constructs were more substancial then its counterpart. The CHAOS questionnaire is new to the ESPAD project and therefore, there is not enough experience to fully validate its use. More detailed results are presented and further potential studies discussed.

Samþykkt: 
  • 7.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27974


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sækir óreiðan að?.pdf496,56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna