en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Akureyri > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/27978

Title: 
 • Title is in Icelandic Kynferðislegt ofbeldi gegn drengjum
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Allir geta orðið fyrir kynferðislegt ofbeldi því það að verða fyrir ofbeldinu er ekki bundið við kyn, aldur, samfélag eða stétt. Það sama gildir um gerendur.
  Megintilgangurinn með þessari heimildarsamantekt er að fjalla um drengi sem þolendur kynferðislegs ofbeldis. Flestar rannsóknir sem hafa verið gerðar um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum beinast að stúlkum. Lítið hefur verið fjallað um drengi sem þolendur og lítið hefur rannsakað hvað varðar kynferðisofbeldi hjá drengjum. Undanfarin ár hafa þó fleiri rannsóknir verið gerðar á þessum málum. Skýrari hugtakanotkun hefur gert umræðuna hnitmiðaðri en það er í raun forsenda frekari rannsókna á málefninu. Þá er mikill stuðningur af skýrum lagatexta sem fjallar um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum.  
  Það sem kemur berlega fram þó er að ytri aðstæður ráða miklu um líkur á kynferðislegu ofbeldi. Má þar nefna styrjaldir, samfélagsleg upplausn og aðrir þættir af þeim toga. Gerendur tilheyra stéttum, af báðum kynjum og eru á mismunandi aldri. Þeir áhættuþættir fyrir því að vera þolandi kynferðislegs ofbeldis í æsku sem þó eru þekktir eru samsetning fjölskyldu, ef ofbeldi viðgengst á heimilinu, alkahólismi og geðræn vandamál.
  Kyn og tengsl gerenda við fórnarlambið hefur veruleg áhrif á alvarleika brotsins.
  Hjúkrunarfræðingar geta orðið í lykilaðstöðu þar sem þeir verða gjarnan fyrsti aðilinn sem tekur á móti börnum sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Því er mjög mikilvægt að til séu greinagóðar og skýrar verklagsreglur í þeim tilvikum. Í lok þessarar ritgerðar er leitast við að sýna í hvaða veru þær verklagsreglur geta orðið. Að öðru leiti er rétt að benda á að Barnahús er eini sérhæfði meðferðaraðilinn hér á landi í þessum málaflokki.

 • Sexual abuse is not connected with gender, age, community or any class with regard to neither perpetrator or victim. To become a victim of sexual abuse is hence something that can happen to us all. The main purpose of this literature review was to highlight boys as victims
  of sexual abuse. Most of the researches that have been done about sexual abuse has aimed at girls in this situation. Research has been done on boys serious bias has been traced when looking what concerns the frequency and evaluation of consequences of the deed. Recently
  there has been some changes though, with more accuracy in usages of concepts has enabled a more accurate discussion about the matter and is indeed a condition on any further research on the matter. Especially if supported with a clear text of law. What becomes apparent is that
  external circumstances are vital for the frequency of sexual abuse. There by was social confusion and issues in line with. In our society such social factors do not predict. Perpetrators, are to be found in all classes of both genders as well as from the group of peers. The risk factors though have been identified the combination of the family if violence is to be found in the home, alcoholism and mental illness. Gender and relation to the perpetrator to the victim has a major impact on the seriousness of the crime. Nurses can be in a key position
  on the path of recovery as they are frequently the first instance that receives children who have been victims of child abuse. Therefore, it is of major importance that there exist a clear and accurate procedure policy. In the end of this essay an attempt is done to show in what
  direction search process policy could take. Enclosing it is just to mention that Barnahús is the only specialised treatment centre in this category of treatment.
  Major concepts: sexual abuse, boys, frequency, nursing, perpetrator, victims, laws, symptoms, definitions, consequences.

Description: 
 • Description is in Icelandic Verkefnið er lokað til 30.6.2018.
Accepted: 
 • Jun 7, 2017
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/27978


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaverkefni .pdf339.43 kBOpenHeildartextiPDFView/Open
Heimildaskrá.pdf120.29 kBOpenHeimildaskráPDFView/Open
Efnisyfirlit.pdf71.72 kBOpenEfnisyfirlitPDFView/Open