is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlinda- og umhverfisdeild (2017-2019) > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/27994

Titill: 
  • Smiðjuhverfið: Greining og endurhönnun
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að rannsaka Smiðjuhverfið í Kópavogi, skoða framtíðarmöguleika svæðisins og endurhanna kafla af svæðinu.
    Gerð verður greining á svæðinu með áherslum á framtíðarmöguleikum svæðisins.
    Til þess að greina svæðið mun höfundur bæði fara í vettvangsferðir og greina hverfið útfrá staðargreiningu og einnig mun aðalskipulag Kópavogsbæjar, Héraðskjalasafn Kópavogs, Life between buildings og fleiri rit vera notuð sem stuðningsrit, svo fátt séi nefnt.
    Eftir að greining er fullbúinn mun hönnunartillaga vera kynnt, en sú hönnunartillaga mun leggja áherslur á úrbætur og lausnir sem geta leyst þau vandamál sem fyrirfinnast á svæðinu.

Samþykkt: 
  • 8.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/27994


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS ritgerð Hlynur Hugi.pdf43,43 MBOpinnPDFSkoða/Opna