is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Auðlinda- og umhverfisdeild (2017-2019) > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/28007

Titill: 
  • Stokkseyri Sérstaða, náttúruskoðun og ferðaþjónusta
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Stokkseyri er í dag hluti af sveitarfélaginu Árborg, en tilheyrði áður Stokkseyrarhreppi. Svæðið hefur gengið í gegnum miklar breytingar á búsetu og atvinnuháttum svipað og einkennir margar jaðarbyggðir. Atvinna og þjónusta hefur flust frá staðnum til stærri þéttbýlissvæða, en á undanförnum árum hefur orðið vísir að styrkingu á sviði ferðaþjónustu og ákveðnir þættir búnir að vinna sér fastan sess, svo sem veitingahús, kajakferðir o.fl. Verkefnið fjallar um að vinna greiningu á svæðinu að norskri fyrirmynd, draga fram sérstöðu þess og staðarhætti til þess að styrkja upplifun íbúa og auka ferðaþjónustu. Í verkefninu er leitast við að svara því hvort hægt sé með aðferðum landslagsgreiningar að draga fram og styrkja sérstöðu Stokkseyrar, náttúruskoðun og auka ferðaþjónustu.

Samþykkt: 
  • 8.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28007


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS ritgerð Viktoría Ýr.pdf4.94 MBOpinnPDFSkoða/Opna