is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28009

Titill: 
  • Titill er á ensku The influence of viscosity on the phosphorescence lifetime of folic acid in aqueous room temperature solutions
  • Áhrif seigju á fosfórljómunarlíftíma fólínsýru í vatnslausn við herbergishita
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The main subject of this MS work was finding food-grade molecules that are applicable as photosensitizers in a triggered release of biochemicals from liposomal systems using ultraviolet radiation. This involved building a deoxygenation system to properly measure phosphorescence in the absence of atmospheric oxygen and to evaluate if the compounds were emitting from their triplet energy state. The compounds were chosen for the experiment with their molecular structure in mind as well as theory behind phosphorescence. The water soluable vitamins B12 and folic acid (FA) were chosen as well as NATA (N-Acetyltryptophanamide) which has a well known phosphorescence lifetime and was therefore ideal as a reference to the potency of the deoxygenation system. Phosphorescence lifetime measurements were made at room temperature (25°C) for a number of samples where the percentage of viscosity was increased from 0% to 50% by addition of glycerol. The results from the phosphorescence lifetime measurements for FA indicated that, although not as potent as many of more infamous photosensitizers, it is capable of phosphorescence and might be suitable for triggered release from a liposomal system when a food-grade requirement needs to be met. Measurements of NATA samples yielded phosphorescence lifetimes in the same range as for FA without displaying linear increase in lifetime with increasing viscosity.

  • Aðal viðfangsefni í meistaraverkefni þessu var að finna matvælahæf efni sem nota megi til stýrðrar losunar á lífvirkum efnum úr lipósómal ferjum með útfjólubláu ljósi. Í því fólst að koma upp afgösunarbúnaði svo hægt væri að framkvæma fosfórljómunarmælingar í fjarveru súrefnis og meta hvort efnin væru að aförvast úr triplet orkuástandi sínu. Velja þurfti efni sem þóttu vænleg til fosfórljómunar út frá fræðilegu mati á sameindabyggingu þeirra. Vatnsleysanlegu vítamínin B12 og fólínsýra (FA) urðu fyrir valinu ásamt efninu NATA (N-acetyltryptophanamide) sem hefur þekktan fosfórljómunarlíftíma og hentaði til viðmiðs um afkastagetu búnaðarins. Líftímamælingar voru framkvæmdar við herbergishita (25°C) á sýnaröð þar sem hlutdeild seigju var aukin frá 0% og upp í 50% með viðbót glycerols. Niðurstöður fosfórljómunarlíftímamælinga FA gefa til kynna að, þrátt fyrir að fosfórljómunarmegni þess sé ekki jafn mikil og hjá þekktum photosensitizer efnum, henti það mögulega til stýrðrar losunar úr lípósóma ferjum þegar mæta þarf food-grade kröfum. Mælingar á NATA sýnum gáfu fosfórljómunarlíftímaheimtur af svipaðri stærðargráðu og í tilfelli FA, án þess þó að sýna línulega aukningu í líftíma með aukinni seigju.

Samþykkt: 
  • 8.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28009


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KristjanEinarGudmundsson_06.06.2017_R2.pdf1.29 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
keg9.JPG683.37 kBLokaðurJPG