is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28020

Titill: 
  • Hik
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Ferðalag er tilfærsla mannverunnar í tíma og rúmi.
    Allt er í heiminum hverfult, þar sem allt er á stöðugri hreyfingu yfir í eða úr tómi, ekkert er fullkomið og ekkert er varanlegt. Með inngripi er hikið sem myndast á mörkum umbreytinganna fangað. Hikið er fryst í formi ílangrar vegferðar sem hverfist um að skapa rúm til dýpri upplifunar af yfirþyrmandi umhverfi. Vegferðin veitir afdrep fyrir þá sem vilja dvelja ljóðrænt í veru sinni, mitt í hringiðu náttúrafla þar sem skilin milli þess manngerða og náttúru eru vart skýr og sameinast fremur í eina heild.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28020


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HÖNNUNGARGREINING-DILJÁ2.pdf13.89 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna