is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28026

Titill: 
  • Hönnunargreining : lokaverkefni til B.A prófs í arkitektúr 2017
  • Tenging/ Connection
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Tenging/ Connection
    Jökulsárlón og umhverfi þess gefa vísindamönnum einstakt tækifæri til þess að kanna rýrnun jökla auk þess að rannsaka hin nýju vistkerfi sem verða til við hop jökulsins. Í mannvirkinu var lögð áheyrsla á að flétta saman opnu rannsóknarsetri við aðstöðu ferðamanna. Byggingin grefur sig inn í náttúruna og brýtur sig út til þess að hleypa inn náttúrulegri birtu. Byggingin felur í sér ólíkar rýmisupplifanir og verður hluti af nærliggjandi umhverfi lónsins. Ferðalagið í gegnum mannvirkið gefur gestinum innsýn í mátt náttúrunnar, uppruna hennar og um leið innsýn í uppruna okkar sjálfra.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28026


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hönnunargreining-klarasol-fyrirskemmu.pdf13.36 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna