Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/28026
Tenging/ Connection
Jökulsárlón og umhverfi þess gefa vísindamönnum einstakt tækifæri til þess að kanna rýrnun jökla auk þess að rannsaka hin nýju vistkerfi sem verða til við hop jökulsins. Í mannvirkinu var lögð áheyrsla á að flétta saman opnu rannsóknarsetri við aðstöðu ferðamanna. Byggingin grefur sig inn í náttúruna og brýtur sig út til þess að hleypa inn náttúrulegri birtu. Byggingin felur í sér ólíkar rýmisupplifanir og verður hluti af nærliggjandi umhverfi lónsins. Ferðalagið í gegnum mannvirkið gefur gestinum innsýn í mátt náttúrunnar, uppruna hennar og um leið innsýn í uppruna okkar sjálfra.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnunargreining-klarasol-fyrirskemmu.pdf | 13.36 MB | Open | Greinargerð | View/Open |