is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28030

Titill: 
  • Rammi
  • Titill er á ensku Frame
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Rammi
    Að auka upplifun og undirbúa gesti undir það ótrúlega ferðalag sem Jökulsárlón hefur að bjóða er markmið verkefnisins. Staðsetning og virkni byggingarinnar þjónar þeim tilgangi að dreifa álagi og ágangi gesta í náttúrunni. Form byggingarinnar rammar inn mikilvægustu sjónásana; Breiðamerkurjökul, Jökulsárlón og sjóinn en þeir marka tilvist og sögu svæðisins. Gönguás sker sig í gegnum bygginguna líkt og árfarvegur og myndar skil á milli heitra og kaldra rýma. Lóðréttar og láréttar opnanir ögra skynjun gesta og skil verða óljós á milli úti og inni. Það er svo gestanna val að ganga út úr rammanum og upplifa meira.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28030


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lárus Freyr Skýrsla skemman..pdf5.34 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna