is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28032

Titill: 
  • Jökulbað
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Við Jökulsárlón upplifir maður yfirþyrmandi smæð sína gagnvart afli náttúrunnar, stærð og fegurð jöklanna. Tilfinningin sem staðurinn afhjúpar í hugarheimi mannverunnar er kjarninn í byggingunni. Tilgangur hennar er að samsvara og ýkja þá tilfinningu sem staðurinn spannar nú þegar með baðstað. Ein mesta smæð mannverunnar er í berskjaldaðri nekt sinni og að skynja rými í gegnum húðina. Líkaminn gefur svigrúm til athafna innan rýmis hugans og kjarna sjálfsins. Þröskuldar innan náttúru og mannlegrar tilvistar líkt og berg verður að sandi, jökull verður að sjó og mannveran afhjúpast í dýpt og upplifun milli staðar og rýmis. Afhjúpun ferilsins að afklæðast og baðast hefur þröskulda sem endurspeglast í flekum massans og efniskennd byggingarinnar.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28032


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Jokulsarlon skyrsla.pdf46.47 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna