is Íslenska en English

Skýrsla

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/28045

Titill: 
  • Afi Bergur
Útgáfa: 
  • Júní 2017
Útdráttur: 
  • Ég og afi Bergur vorum nánir og samband okkar var einstakt. Afi var mikill töffari og með sterkan persónuleika sem skein í gegn. Afi var sjálfsöruggur og lét engan segja sér til. Hann var ákveðinn og með sterkar skoðannir. Markmið mitt í þessu verkefni var að reyna láta fötin endurspegla persónuleika hans á sem skýrastan hátt. Rauður var uppáhalds liturinn hans afa, og valdi ég því að hafa rauðan ríkjandi lit í minni línu.

Samþykkt: 
  • 12.6.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/28045


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BergurGudnasonGreinargerd.pdf1.15 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna